Starfsdagur föstudaginn 12. maí

Föstudaginn 12. maí er starfsdagur á leik- og grunnskólastigi. Það er því enginn skóli hjá nemendum og frístundaheimilið er lokað. Við sjáumst svo hress og kát mánudaginn 15. maí.

Friday the 12th of May is teacher work day at the primary and elementary school level. The school and the after-school program are therefore closed for students. See you back on Monday the 15th of May.