Skertur nemendadagur og foreldrafundur á grunnskólastigi

Skertur nemendadagur hjá 1. - 9. bekk. Nemendur mæta kl.8.30 og eru til kl.11.00. Þeir nemendur sem eru í frístundaheimilinu fara beint þangað. Aðrir nemendur fara heim og í dag er enginn hádegisverður nema hjá frístundaheimilinu.
Foreldrafundir verða í rýmum nemenda og tímasetningar verða auglýstar til hvers hóps fyrir sig.