Skertur nemendadagur

Á þriðjudaginn 6. október er skertur nemendadagur við Stapaskóla.

Nemendur á leikskólastigi eru til kl.11.00.

Nemendur í 1. - 9. bekk eru til kl.10.00. Frístundaheimilið Stapaskjól opnar um leið og kennslu lýkur kl.10.00. Þeir sem ætla að nýta sér frístundaheimilið eru beðnir um að láta Alexíu forstöðumann vita.

Starfsfólk Stapaskóla er að fara á námskeið í teymiskennslu með Ingvari Sigurgeirssyni prófessor við Háskóla Íslands.

Vinsamlegast sækið börnin á réttum tíma.

On Tuesday October 6th there is a short school day for students. The school starts at same time at 8.30 and ends at 10.00. After school program will start at that time. If your child will attend the after school program you have to let Alexíu know.

The kindergarten ends at 11.00.

This day the staff is going on a seminar.

Please pick your kid up at the right time.