Opnunartími og frímínútur

Opnunartími skólahúsnæðis, frímínútur og hádegishlé

Skólinn opnar kl.7.45. Starfsmenn opna rýmin fyrir nemendur kl.8.00 og kennsla hefst kl.8.30. 

Morgunmatur er í boði skólans kl.8.05 - 8.25 og er hafragrautur með rúsínum, kanil og mjólk á boðstólnum.

Allir nemendur fara í frímínútur kl.9.50 - 10.10. Þá fara nemendur út í frjálsan leik með starfsmönnum.

Hádegishlé hjá 1. - 3. bekk er kl.11.30 til kl.12.00.

Hádegishlé hjá 4. - 5. bekk er kl.12.10 til kl. 12.40.