Atvinna

Stapaskóli leitar að metnaðarfullu starfsfólki til að taka þátt í uppbyggingu nýs og glæsilegs skóla á leik- og grunnskólastigi.

 Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað.

 Frekari upplýsingar um starfið veitir Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420-1600 / 824-1069.

 Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2020.  

Hægt er að sækja um lausar stöður hjá Stapaskóla á vef Reykjanesbæjar hér

Við erum að leita eftir:

- deildarstjórum á öll stig

- kennurum á öll stig

- list og verkgreinakennurum

- íþróttakennara

- náttúrufræðikennara

- tónmenntakennara

- þroskaþjálfa

- náms- og starfsráðgjafa

- umsjónarmann tómstunda- og frístundaheimilis

- matráður